MÁ BJÓÐA ÞÉR SMÁ LÚXUS? MARMARA VILLA Í STOKKHÓLMI
Vinkona mín sendi mér þessa geggjuðu eign með orðunum “Eigum við að kaupa okkur hús saman í Stokkhólmi” og opnaði ég […]
Vinkona mín sendi mér þessa geggjuðu eign með orðunum “Eigum við að kaupa okkur hús saman í Stokkhólmi” og opnaði ég […]
Þetta fallega heimili er staðsett á Tómasarhaga og var húsið teiknað af Einari Sveinssyni arkitekt. Bogadreginn stigagangurinn við “franskan” glugga setur […]
Artilleriet sýnir okkur hvernig jólin hjá þeim verða í ár – notaleg og falleg að venju. Artilleriet verslunin í Gautaborg er […]
Fallegar og áhugaverðar bækur eru með því skemmtilegra sem ég safna og prýða þær heimilið mitt alla daga á sófaborðinu […]
Hér er á ferð fallegt heimili með skemmtilegu skipulagi, íbúðin sem er ekki nema 58 fm er nefnilega sett þannig […]
Það eru ýmislegt verk í gangi á heimilinu okkar þessa stundina og ætli forstofan sé ekki það helsta, þó eru allskyns litlir […]
Pappírsljós njóta mikilla vinsælda um þessar mundir ásamt ljósum úr svokölluðu Cocoon efni (hýði) sem er tækni þar sem þráðum af plasti í vökvaformi […]
Er það ekki alkunn staðreynd að við sofum alltaf betur á hótelum? Mig dreymir um að gera svefnherbergið okkar jafn notalegt […]
Það mætti svo sannarlega segja að þetta eldhús sé með smá frumskógarstemmingu og sjá má vel hversu mikið plöntur gera […]
Óskalistinn að þessu sinni er í smá haustþema og eru brúnir, hvítir og gylltir litir sem einkenna þessa fallegu hluti […]