fbpx

Óskalistinn

ÓSKALISTINN: GLÆSILEGAR MUNNBLÁSNAR IITTALA JÓLAKÚLUR

Munnblásnar glerjólakúlur – verður það nokkuð sparilegra? Rauðu glerjólakúlurnar frá iittala hafa lengi verið á óskalistanum mínum og í ár bætist […]

LOUIS POULSEN KYNNIR NÝTT GYLLT & TRYLLT

Panthella er einn af þekktari lömpum úr hönnunarsögunni, hannaður árið 1971 af danska hönnuðinum Verner Panton. Lampinn er formfagur og […]

JÓLABÓKIN Í ÁR – HEIMILI

Það sem ég er spennt fyrir nýjustu bókinni frá Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni, Home and Delicious. Í fyrra kom frá […]

ÓSKALISTINN : VERNER PANTON FUN KLASSÍK

Einn af mörgum hlutum sem hefur vermt óskalistann minn í gegnum tíðina er klassískt ljós úr smiðju Verner Panton, hannað […]

ÓSKALISTINN MINN // SUMARÚTSALA KRINGLUNNAR

// Færslan er unnin í samstarfi við Kringluna. Núna um helgina stendur yfir sumarútsala í Kringlunni þar sem hægt er […]

ÓSKALISTINN // HEIN STUDIO PLAKAT

Á óskalistanum þessa stundina situr fallegt plakat eftir Hein Studio sem gerð eru fyrir dásamlegu hönnunarverslunina Stilleben sem staðsett er […]

LJÓSIN SEM MIG LANGAR AÐ SAFNA…

Ef það er eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af þá eru það fallega hönnuð ljós – skartgripir heimilisins eins […]

MÚMÍN SUMARBOLLINN 2020

Múmínaðdáendur landsins geta aldeilis fagnað þar sem aðeins nokkrir dagar eru þar til Múmín sumarbollinn kemur í sölu. Sumarlína Múmín sem […]

ÓSKALISTINN // MARS

Fallegir hlutir fyrir heimilið og sitthvað fyrir mig sjálfa fá að sitja á óskalista mars mánaðar. Það er vor í […]

NOKKRIR BLÓMAPOTTAR & BLÓMASTANDAR Á ÓSKALISTANUM

Ef það er eitthvað sem mig langar að gera um helgina þá er það að fylla heimilið af blómum og […]