fbpx

Óskalistinn

ÓSKALISTINN: MARS

Óskalistinn að þessu sinni inniheldur eitthvað fallegt úr öllum áttum ♡ Það þarf ekki mikið meira en smá sólarglætu og þá er […]

EINSTAKAR & FLUFFY ULLARMOTTUR SEM SEGJA VÁ!

Ullarmotturnar frá Skandinavíska hönnunarhúsinu Cappelen Dimyr eru þær fallegustu sem ég hef lengi séð. Motturnar eru algjör draumur, svo einstakar […]

SÓFABORÐSBÆKUR / 5 Á ÓSKALISTANUM MÍNUM

Fallegar og áhugaverðar bækur eru með því skemmtilegra sem ég safna og prýða þær heimilið mitt alla daga á sófaborðinu […]

ÓSKALISTINN // OKTÓBER

Óskalistinn að þessu sinni er í smá haustþema og eru brúnir, hvítir og gylltir litir sem einkenna þessa fallegu hluti […]

NÝJA IITTALA HAUSTLÍNAN ER GEGGJUÐ! BLETTATÍGURMYNSTUR OIVA TOIKKA

Þegar að Iittala framleiðir blettatígursmynstraða vörulínu þá er hátíð á bæ hjá mér! Uppáhalds Iittala og mitt allra uppáhalds mynstur hefur […]

EFTIRSÓTTUSTU BLÓMAVASARNIR Í DAG? ANISSA KERMICHE FAGNAR KVENLÍKAMANUM

Mjúkar línur kvenlíkamans í sinni fegurstu mynd einkenna einstaka blómavasa frá Anissa Kermiche sem hafa vakið mikla eftirtekt. Fjallað hefur verið […]

DRAUMAHÚSGÖGN Í BARNAHERBERGIÐ FRÁ NOFRED

Það krúttlegasta sem ég hef séð eru fallegu barnahúsgögnin frá danska hönnunarmerkinu Nofred og þar eru músastólarnir klassísku fremstir í flokki. […]

ÓSKALISTINN MINN // MAÍ

Uppáhalds efnið sem ég bý til fyrir bloggið eru óskalistarnir þar sem ég tek saman fallegar vörur úr öllum áttum […]

ÓSKALISTINN : STRING HILLUR Í BEIGE

Efst á óskalistanum þessa stundina er String hillusamstæða í beige litnum sem kynntur var til sögunnar árið 2019 og ég […]

Á FEBRÚAR ÓSKALISTANUM

Gleðilegan febrúar kæru lesendur ♡ Það er óvenjulegt að ég uppfæri ekki bloggið mitt nokkrum sinnum í viku og fæ […]