fbpx

Klassík

MUST HAVE BÓKIN : 140 ÁRA SAGA IITTALA FRÁ PHAIDON

Frá því að ég heyrði fyrst af Iittala bókinni þá rataði hún efst á óskalistann minn. Ég elska hönnunarbækur og það […]

ÓSKALISTINN : STRING HILLUR Í BEIGE

Efst á óskalistanum þessa stundina er String hillusamstæða í beige litnum sem kynntur var til sögunnar árið 2019 og ég […]

NÝTT FRÁ VERPAN : VP GLOBE Í PEACH

VP Globe ljósið sem hannað var af Verner Panton árið 1969 er nú komið í nýja og glæsilega ferskjulitaða útgáfu sem er algjör […]

FALLEGASTA LJÓSIÐ KOMIÐ HEIM

Verner Panton er einn af mínum uppáhalds hönnuðum og mig hafði dreymt um að eignast klassíska skeljaljósið hans í mjög […]

TRYLLTAR 2021 IITTALA NÝJUNGAR

Ég gæti hreinlega ekki verið skotnari í öllum 2021 nýjungunum frá Iittala sem fagnar í ár 140 ára afmæli sínu […]

DRAUMAVASINN KOMINN HEIM : PALLO KLASSÍSK SÆNSK HÖNNUN

Pallo vasinn hefur í langan tíma vermt óskalistann minn. Klassísk sænsk hönnun eftir hina þekktu Carina Seth Andersson sem seld […]

ÓSKALISTINN : VERNER PANTON FUN KLASSÍK

Einn af mörgum hlutum sem hefur vermt óskalistann minn í gegnum tíðina er klassískt ljós úr smiðju Verner Panton, hannað […]

LJÓSIN SEM MIG LANGAR AÐ SAFNA…

Ef það er eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af þá eru það fallega hönnuð ljós – skartgripir heimilisins eins […]

KLASSÍSK HÖNNUN : SEBRA BARNARÚMIÐ

Hreiðurgerðin hefur tekið yfir á okkar heimili en með aðeins 3-5 vikur í komu barnsins er orðið tímabært að gera […]

MÚMÍN SUMARBOLLINN 2020

Múmínaðdáendur landsins geta aldeilis fagnað þar sem aðeins nokkrir dagar eru þar til Múmín sumarbollinn kemur í sölu. Sumarlína Múmín sem […]