fbpx

Íslensk hönnun

SARA DÖGG INNANHÚSSHÖNNUÐUR SPJALLAR UM NÝJASTA VERKEFNIÐ // HÖNNUN NINE KIDS

Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir er þekkt fyrir einstakan stíl og nýlega tók hún að sér að hanna nýja verslun Nine […]

BYLOVISA – EIN FALLEGASTA SKARTGRIPAVERSLUN LANDSINS

Ég fór í svo einstaklega skemmtilega heimsókn í -bylovisa- sem er falleg skartgripaverslun í Urriðaholtinu sem fagurkerinn og gullsmíðameistarinn Lovísa […]

HÖNNUNARMARS // SPEGLAR Í MIKADO

Speglar í Mikado á HönnunarMars stóð upp úr sem ein af uppáhalds sýningunum sem ég kíkti á. Þar sýndi Theodóra […]

HÖNNUNARMARS : NÝTT & LITRÍKT FRÁ 54 CELSIUS

HönnunarMars er í fullum gangi og ótrúlega mikið af spennandi sýningum að sjá! Ég tók saman nokkrar áhugaverðar sýningar HÉR […]

HÖNNUNARMARS 2022 HEFST Í DAG!

Þá er HönnunarMars hafinn en í dag… miðvikudaginn 4. maí breiðir hátíðin úr sér um borgina með fjölbreytta og spennandi […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : LÍFLEGUR STÍLL HEIMA HJÁ SAFNARA

Kannist þið við dönsku heimilisþættina þar sem farið er á milli heimila og reynt að giska hver býr þar? Vá […]

DAGBÆKUR & DAGATÖL 2022

Eru fleiri en ég farin að huga að dagbókum og dagatölum fyrir komandi ár? Ég viðurkenni þó sannarlega að ég […]

MÆLI MEÐ: JÓLAMARKAÐUR BJARNA SIGURÐSSONAR UM HELGINA

Árlegi og dásamlegi jólamarkaður Bjarna Viðars Sigurðssonar keramíkers hófst í gær og stendur yfir helgina. Ég mæli svo hjartanlega með […]

UPPÁHALDS JÓLAILMURINN ER FRÁ URÐ

Gleðileg Jól ilmkertið og heimilisilmurinn frá Urð er ein uppáhalds lyktin sem ég hef fundið og ég á alltaf bæði ilmkertið […]

FALLEGIR ÍSLENSKIR VASAR: LIKIDO FYRIR NORR11

Likido eru nýir vasar úr smiðju Huldu Katarínu, keramiklistakonu sem hún hannaði fyrir danska húsgagnamerkið Norr11. Likido þýðir dropi á […]