fbpx

Hönnun

UMHVERFISVÆN & GULLFALLEG NORRÆN ELDHÚS

Norræn eldhús eða Nordisk Kök framleiðir með fallegustu eldhúsinnréttingum sem til eru á markaðnum. Innréttingarnar sem sérsmíðaðar eru í Gautaborg er hægt […]

GINA TRICOT KYNNIR Í FYRSTA SINN HEIMILISLÍNU

Ástsæla sænska tískumerkið Gina Tricot kynnir í fyrsta sinn heimilislínu undir nafninu Gina Home sem mun innihalda rúmföt, teppi, skrautvasa ásamt […]

LITRÍKT HÖNNUNARHEIMILI ÁHRIFAVALDS VEKUR ATHYGLI

Þetta hönnunarheimili á eftir að heilla ykkur uppúr skónum. Hér býr sænski áhrifavaldurinn Margaux Dietz en hún hefur m.a. hlotið viðurkenningu frá sænska […]

PH5 LJÓSIÐ VÆNTANLEGT Í MONOCHROME

Ein af mest spennandi haustfréttunum úr hönnunarheiminum er þessi hér – klassíska PH5 ljósið sem allir þekkja kemur nú út […]

NÝTT HEIMILI FERM LIVING Í KAUPMANNAHÖFN

Nýlega opnaði danska hönnunarmerkið Ferm Living nýja og glæsilega flaggskipsverslun sína í Kaupmannahöfn, staðsetta í glæsilegu og sögulegu húsnæði frá […]

PASTELDRAUMUR // MONTANA BAÐHERBERGI

Danski húsgagnaframleiðandinn Montana sendi nýlega frá sér þessar dásamlegu og litríku myndir af baðherbergislínunni þeirra en hægt er að fá […]

ÓSKALISTINN // HEIN STUDIO PLAKAT

Á óskalistanum þessa stundina situr fallegt plakat eftir Hein Studio sem gerð eru fyrir dásamlegu hönnunarverslunina Stilleben sem staðsett er […]

LJÓSIN SEM MIG LANGAR AÐ SAFNA…

Ef það er eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af þá eru það fallega hönnuð ljós – skartgripir heimilisins eins […]

NÝ & SPENNANDI ÍSLENSK HÖNNUN EFTIR VÉDÍSI PÁLS

Nýlega sagði ég ykkur frá nýrri íslenskri vefverslun, Ramba sem býður upp á sérvaldar og vandaðar vörur fyrir heimilið – en það […]

KLASSÍSK HÖNNUN : SEBRA BARNARÚMIÐ

Hreiðurgerðin hefur tekið yfir á okkar heimili en með aðeins 3-5 vikur í komu barnsins er orðið tímabært að gera […]