fbpx

ERU HÁ STÍGVÉL MÁLIÐ?

2022OUTFITSAMSTARF

,,Eru há stígvél ekki alveg málið núna?”

Spurði ég verslunarstjóra Kaupfélagsins. Hún hikaði ekki við að segja JÁ. Það er eiginlega það góða við Ísland að það er nánast stígvéla season allt árið um kring.

En hvernig er best að stílisera svona upphá stígvél?
Hér kemur smá inspo …

Svarar þetta spurningunni??
Ég trúi ekki öðru. Sérstaklega af því að það er farið að hlýna smá & þá er hægt að fara í:

Sokkabuxur & kjól við há stígvél

eða

Oversized peysu & blazer við 👢

eða

Hjólabuxur, bol & blazer við 👢

Af því að færslan er unnin í samstarfi með kaupfélaginu þá langar mig að sýna ykkur nokkur pör sem gripu augað …

Ángel Alarcón stígvél
Linkur hér.

JoDis by Andrea Röfn Adríana
Linkur hér.

JoDis by Andrea Röfn Diana
Linkur hér.

SixMix stígvél
Linkur hér.

Skór: JoDis by Andrea Röfn Adríana – hér.

Eftir að hafa verið ansi óákveðin með bullandi valkvíða þá urðu þessir fyrir valinu. Skórnir eru frá Jodis & eru hannaðir af hinni einu sönnu Andreu Röfn. Ég er svo skotin í öllum skónum sem hún gerir að það er erfitt að velja.

Ég mæli með að gera ykkur ferð í Kaupfélagið 👢👟

ArnaPetra (undirskrift)

MORGUNRÚTÍNA MEÐ BARN

Skrifa Innlegg