fbpx

MORGUNRÚTÍNA MEÐ BARN

2022EMILÍA BIRNALÍFIÐYOUTUBE

Gúdaaag gúdaag, ég vona að þú hafir átt góðan morgun.

Hér fyrir neðan er mín morgunrútína með barn & hund. Ég ákvað að vinna myndbandið eins lítið & ég gat. Ég vildi ekki að þetta myndi líta út fyrir að vera algjör glamúr (sem er nú mjög auðvelt að gera bara með einu lagi) heldur langaði mig að sýna frá morgunrútínunni eins & hún er. Sýna hvað þetta getur nú verið mikið kaos stundum.

PREPP

Það er margt sem við getum gert til þess að eiga betri morgun & þá er prepp þinn besti vinur. Ég er að reyna að temja mér það að undirbúa flest allt kvöldinu áður. Þó að það sé einfalt að velja föt fyrir Emilíu á morgnana þá endar það samt alltaf þannig að ég finn ekki jakkann eða húfuna eða skóna. Þið vitið. Að preppa þetta allt auðveldar svo mikið.

Horfðu endilega á myndbandið hér fyrir neðan & öll tips vel þegin ef þið eruð með sniðug ráð eða góðan vana þegar það kemur að ykkar morgunrútínu.

Horfðu hér:

ArnaPetra (undirskrift)

PEYSUKJÓLL & LÍFIÐ

Skrifa Innlegg