fbpx

VINTAGE VERSLUN Í KAUPMANNAHÖFN

SKÓRVINTAGE

VINTAGE LOVERS ATH !

Æðisleg Vintage verslun Kaupmannahöfn…. TIME´S UP VINTAGE
Ég fann þessa verslun óvart  á rölti mínu um borgina.  Þetta er lítil búð, stútfull af vel völdum gersemum.  Þarna er mikið til af fallegum fylgihlutum, skarti, skóm og fatnaði, allt merkjavörur.

Þegar ég settist niður til að deila þessu með ykkur þá fann ég þessa umfjöllun á Instagram.
Samkvæmt þessu eru Lady Gaga & Naomi Campell meðal viðskiptavina verslunarinnar :)

Það var svo margt í þessari búð sem ég hefði viljað eignast en skór voru það í þetta sinn eins og svo oft áður :)
Þegar þú sérð skó í hillu og veist að þú ert í Vintage búð, þú ert að horfa á eina parið sem til er og þeir passa eins og á öskubusku þá er erfitt að standast freistinguna :)   Skórnir eru frá Jean Paul Caultier og kostuðu um 1100 dk eða um 20 þús isk.

Time’s Up Vintage Krystalgade 4, Copenhagen K Mon-Thur 11-6 Fri 11-7 Sat 10-5 +45 33323930 @timesupvintage

 

Mæli með
xxx

AndreA

@andreamagnus

GLEÐILEGT NÝTT ÁR !

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sigga E

    7. January 2020

    Andreulegustu skór sem ég hef séð <3