fbpx

PÁSKASKRAUTIÐ Í ÁR

HOMEPÁSKARSAMSTARF

Góðan daginn & gleðilega páska 🐣

Ég hef oft sagt ykkur frá okkar páskahefðum að mála á egg en HÉR, HÉR & HÉR finnið þið færslur um það.
Framleiðslan hjá okkur minnkar þó ár frá ári með hækkandi aldri barnanna en í ár blandaði ég okkar eggjunum við þessi fögru Iittala egg sem ég fékk að gjöf frá Ibúðinni í kringlunni.  Ég á orðið a.m.k. 12 fulla eggjabakka af handmáluðum eggjum síðustu ára en valdi að þessu sinni bara nokkur egg í svipuðum litatónum, milda pastelliti.  Vasarnir eru einnig iittala, fást HÉR. 
P.s. iittala eggin eru á páskaafslætti akkúrat núna!

Gleðilega Páska
AndreA

Instagam @andreamagnus

NORMIÐ "ÉG VERÐ ÞÁ BARA FÍNUST Í PARTÝINU"

Skrifa Innlegg