fbpx

NÝTT: BIOEFFECT HREINSILÍNA ?

BEAUTYBIOEFFECTÍSLENSKTSAMSTARFSNYRTIVÖRURÚTLIT
Færslan er unnin í samstarfi við Bioeffect / vörurnar fékk ég að gjöf.

BIOEFFECT HREINSILÍNA

?

Ég elska Bioeffect vörurnar og er því sérstaklega glöð að sjá að það er komin hreinsilína frá þeim.

Ég hef notað þessar vörur meira og minna í 9 ár.  Stundum hef ég notað önnur krem á móti en núna síðasta árið ákvað ég að prufa að nota eingöngu Bioeffect og ég er ekki frá því að það skili ennþá betri árangri.  Vörurnar eru nefnlilega mjög hreinar og  virkar & Það er mín tilfinning að þær vinni ennþá betur fyrir mig  ef ég er ekki að nota annað með.  Ég skrifaði um það hér hvernig ég nota vörurnar dagsdaglega.

Það eina sem mig vantaði inn í húðrútínuna var hreinsilína frá þeim, þá líður mér eins og að það sé staðfest að það er ekkert í hreinsirútínunni minni, olíur eða annað að skemma fyrir virkni dropanna.

Í gær  kom á markað bæði hreinsivatn og  water mist (sem er snilld),  þessar tvær vörur ásamt “VOLCANIC  EXFOLIATOR” eru ný hreinsilína Bioeffect.


Þetta er hreinsilínan: 
1. VOLCANIC EXFOLIATOR: 
2. OSA WATER MIST: 
3. MICELLAR CLEANSING WATER: 


MICELLAR CLEANSING WATER : Hreinsivatn. /  Hreinsivatnið inniheldur tandurhreint íslenskt vatn, er mjög rakagefandi og dregur í sig óhreinindi húðarinnar.


OSA WATER MIST: Gefur húðinni mikinn raka, þetta er sprey má nota eins oft og manni langar til yfir daginn, bæði á hreina húð og yfir farða. (ég veit að ég á eftir að nota þetta mikið, jafnvel of mikið ) Æðisleg viðbót hjá Bioeffect.


All set & ready to go ♡

xxx
AndreA

INSTAGRAM: @andreamagnus
INSTAGRAM: @andreabyandrea

DRESS: ENNÞÁ Í ÚLPU ?

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1