fbpx

“Súkkulaði”

GRANÓLA BITAR MEÐ MÖNDLUSMJÖRI

Lífrænt ræktaðir og gómsætir granóla bitar með höfrum, kókosflögum, möndlum, chia fræjum, hlynsýrópi, kókos- og möndlusmjöri, döðlum og toppaðir með […]

MYNDBAND: LJÚFFENG OSTAKAKA Í GLÖSUM

Ostakaka með TUC kexi og Milka toffee creme súkkulaði sem ég gerði í samstarfi með Innnes. Þessi ostakaka er brjálæðislega […]

SMÁKÖKUR MEÐ KÓKOS OG HAFRAMJÖLI

Það er svo jólalegt að baka smákökur á aðventunni og hér kemur ein gömul uppskrift sem mamma bakaði alltaf fyrir […]

SÚKKULAÐIBITASMÁKÖKUR MEÐ TAHINI

Þessar smákökur eru í hollari kantinum og koma svo sannarlega á óvart! Ég gerði þær í samstarfi við Innnes og […]

Aðventa komdu fljótt – þessi askja fer í sölu í vikunni

Íslensku súkkulaðisnillingar, takk fyrir ykkur. Súkkulaði gleður alltaf og Omnom kann þetta. Afhverju ekki að byrja að hlakka til jólanna […]

HAFRAKLATTAR MEÐ RJÓMASÚKKULAÐI

Þessir hafraklattar eru mjög einfaldir og ljúffengir og eru vinsælir á mínu heimili. 8 ára syni mínum finnst mjög skemmtilegt […]

HOLLARI NAMMIBITAR

Ég elska að eiga þessa dásamlega góðu nammibita í frystinum! Passa sérlega vel með kaffinu. Þeir innihalda döðlur, banana, möndlur, […]

LITLAR TOBLERONE PAVLOVUR

Ég gerði þessar undursamlegu pavlovur í samstarfi við Innnes. Það besta við þessar pavlovu er Toblerone súkkulaði! Ég dreifi því […]

LJÚFIR & EINFALDIR KORNFLEX NAMMIBITAR

Að eiga þessa nammibita gerir lífið svo sannarlega ljúft um helgar og passar sérlega vel með kaffinu. Þeir eru ómótstæðilega […]

JARÐABERJABAKA MEÐ KARAMELLUFYLLTU SÚKKULAÐI

Gerði þessa dásamlegu jarðaberjaböku í samstarfi við Innnes og hún er svo góð og einföld! Þessa hef ég margoft gert […]