“Snúran”

VINNUR ÞÚ GLÆSILEGAN VIRVA LAMPA FRÁ IITTALA?

Í samstarfi við iittala og Snúruna ætlum við að gefa einum heppnum fylgjanda gullfallegan Virva lampa að andvirði 60.000 kr. […]

DRAUMA ÍSLENSKT JÓLASKRAUT // WINTER STORIES

Þóra Finnsdóttir er konan á bakvið dansk-íslenska keramík vörumerkið Dottir Nordic Design sem við höfum lengst af þekkt undir nafninu […]

ÓSKALISTINN // SEPTEMBER

Á meðan haustlægðin gengur yfir getum við látið okkur dreyma um fallega hluti og nýjar yfirhafnir. Ég fékk símtal í […]

20 FLOTTIR SÓFAR SEM OKKUR GETUR DREYMT UM

Sófakaup eru á meðal stærstu fjárfestinganna sem við gerum fyrir heimilið og því þarf að vanda valið vel. Máta sófann […]

ÓSKALISTINN // JÚLÍ

Mitt uppáhalds efni hér á blogginu er án efa óskalistinn – þegar ég leyfi huganum að reika að því sem […]

JÚNÍ ÓSKALISTINN

Júní er uppáhalds mánuðurinn minn á árinu – ég á afmæli þann 9. júní og er mikið afmælisbarn, svo deili ég […]

MÆÐRADAGSGJAFIR ♡

Mæðradagurinn er á sunnudagin og í tilefni þess tók ég saman lista af fallegum gjafahugmyndum fyrir ykkar konu(r). Ég minni […]

TRYLLT FYRIR & EFTIR HJÁ ÁSU NINNU

Fröken Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og tískudrottning hefur staðið í ströngu að gera upp fallegt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur […]

ÓSKALISTINN // MARS

Óskalistinn að þessu sinni er mjög Svönulegur ♡ Á morgun verða smá breytingar hjá mér þegar ég fæ afhenta vinnustofu sem […]

SKIPULAG FYRIR LITLAR ÍBÚÐIR

*Allar vörur keypti greinahöfundur sjálf Halló! Ég hef lengi ætlað að leyfa ykkur að sjá aðeins heimilið mitt. Mér finnst […]