fbpx

“sænsk hönnun”

HALLÓ ÚR SÓTTKVÍ, KLÆDD Í NÁTTFÖT VIÐ HÆLA

Halló Ísland … já, það var alls ekki planið að koma heim yfir hátíðirnar en hér erum við nú, vonandi […]

DRAUMAVASINN KOMINN HEIM : PALLO KLASSÍSK SÆNSK HÖNNUN

Pallo vasinn hefur í langan tíma vermt óskalistann minn. Klassísk sænsk hönnun eftir hina þekktu Carina Seth Andersson sem seld […]

DRESS: BASIC ER BEST

Ætli ég sé ekki með ca 1000 pósta frá því ég byrjaði að blogga fyrir 10 árum sem innihalda fyrirsögn […]

2020 NÝJUNGAR FRÁ STRING //

String hillukerfið er klassísk sænsk hönnun frá árinu 1949 sem flestir hönnuarunnendur ættu að kannast við. Hægt er að sérsníða […]

FÖSTUDAGUR, FÆTUR UPP Í LOFT

Það er eitthvað smá plan um helgina sem inniheldur aðalega handboltaleiki og í þetta sinn hjá báðu handboltafólkinu mínu. Fyrst […]

LISTRÆNN STJÓRNANDI LOUIS VUITTON HANNAR FYRIR IKEA

Í tískufréttum er þetta helst!! Frá franska Louis Vuitton og yfir til sænska IKEA – það er eitthvað heillandi við […]

MONKI KYNNIR NÝJA UNDIRFATALÍNU

Við sögðum ykkur HÉR frá væntanlegri opnun Monki á Íslandi og því finnst okkur við hæfi að fá að deila […]

H&M X EYTYS

Ég er mjög spennt fyrir samstarfi H&M við sænsku snillingana í Eytys sem fer í sölu í lok mánaðar. Eytys eru […]

SVÍAR TAKA YFIR SMÁRALIND


Skandinavíska tískumerkið Monki opnar sína fyrstu verslun á Íslandi. Við sögðum ykkur í síðustu viku frá þeim fréttum að Weekday […]

ACNE AFTUR Á ÍSLANDI

JESS! Þetta eru góðar fréttir í morgunsárið. Sænska tískuvörumerkið Acne Studios verður aftur fáanlegt á Íslandi í haust og mér […]