fbpx

TRENDNÝTT

MONKI KYNNIR NÝJA UNDIRFATALÍNU

Við sögðum ykkur HÉR frá væntanlegri opnun Monki á Íslandi og því finnst okkur við hæfi að fá að deila með ykkur nýrri undirfatalínu frá sænsku versluninni.

Monki eru frægir fyrir að hanna klæði sem henta allskonar vexti og með undirfatalínunni sem ber heitið #NOFILTER halda þeir áfram á sömu braut.

Myndirnar tók Chloe Sheppard af fyrirsætunum Bell, Zuleika, Leonie og Vanessu sem sýna okkur sanna mynd af hvernig konur líta í alvöru út og kenna okkur að elska okkur eins og við erum.

Að neðan sjáum við myndir sem fagna fjölbreytileika líkamans. Vel gert Monki!

 

Vel gert Monki!

//
TRENDNET

Lindex kynnir sjálfbæra ungbarnalínu

Skrifa Innlegg