fbpx

“málað”

STÍLHREINT & FÁGAÐ Í GAUTABORG

Þessi dásamlega fallega rúmlega 80 fm íbúð í Gautaborg veitir góðar hugmyndir. Stofan er afmörkuð frá borðstofu með smekklegum myndavegg og […]

MEÐ GARDÍNUR Í STAÐ SKÁPAHURÐA

Hér er á ferð lítið en huggulegt heimili, sjáið hvað það er góð lausn að hengja gardínur fyrir opna skápa í […]

MEÐ BLÁTT LOFT & FLOTTA GALLERÝ MYNDAVEGGI

Þetta danska heimili er svo dásamlega fallegt að ég á varla til orð. Stofan er máluð í hlýjum gráum lit […]

NORDSJÖ LITUR ÁRSINS 2021 // BRAVE GROUND

Þá hefur sænski málningarframleiðandinn Nordsjö tilkynnt hver verður litur ársins 2021 og er það liturinn Brave Ground sem er hlýr og mjúkur […]

LITRÍKT HÖNNUNARHEIMILI ÁHRIFAVALDS VEKUR ATHYGLI

Þetta hönnunarheimili á eftir að heilla ykkur uppúr skónum. Hér býr sænski áhrifavaldurinn Margaux Dietz en hún hefur m.a. hlotið viðurkenningu frá sænska […]

NORSKUR ÁHRIFAVALDUR SELUR LITRÍKT HEIMILI

Nina Sandbech er smekkdama mikil og er á meðal fremstu áhrifavalda í Noregi. Hún er þekkt fyrir litríkan og líflegan […]

HLÝLEGUR & PERSÓNULEGUR STÍLL

Ég féll fyrir þessu heimili þegar ég sá eldhúsið sem er einstaklega sjarmerandi, bleik Flower Pot ljós eftir Verner Panton […]

SMART HEIMA HJÁ INNANHÚSSHÖNNUÐI

Það er yfirleitt alltaf hægt að treysta því að heimili innanhússhönnuða séu extra smart. Hér býr hin sænska Lovisa Häger sem […]

LITADÝRÐ Í PARÍS

Innblástur dagsins er einstakt hönnunarheimili í París. Hér má sjá óvenjulegt samspil lita og áferða og útkoman er algjört konfekt fyrir augun. […]

HINN FULLKOMNI GRÁI LITUR Á VEGGINA?

Það er vandasamt val að velja rétta liti fyrir heimilið, það þekki ég bæði af eigin raun ásamt því að […]