fbpx

“dönsk hönnun”

GEGGJAÐ ELDHÚS MEÐ LIST OG DANSKRI HÖNNUN

The Darling er glæsilegt hönnunargistihús í hjarta sögulega miðbæjar Kaupmannahafnar. Ef þú elskar danska hönnun og danska samtímalist þá muntu […]

KLASSÍSK HÖNNUN : MONTANA WIRE

Wire hillurnar frá Montana eru klassísk hönnun eftir danska hönnuðinn Verner Panton frá árinu 1971. Panton Wire er hægt að setja saman á […]

LOUIS POULSEN KYNNIR NÝTT GYLLT & TRYLLT

Panthella er einn af þekktari lömpum úr hönnunarsögunni, hannaður árið 1971 af danska hönnuðinum Verner Panton. Lampinn er formfagur og […]

ÓSKALISTINN : VERNER PANTON FUN KLASSÍK

Einn af mörgum hlutum sem hefur vermt óskalistann minn í gegnum tíðina er klassískt ljós úr smiðju Verner Panton, hannað […]

Baum Und Pferdgarten: SUMAR FYRIR ALLA

Eitt af því skemmtilegasta við mína vinnu á tískuvikunum er þegar ég fæ að heimsækja sýningarherbergi fyrir íslensk fyrirtæki. Ég elska […]

TÍSKUVIKA MEÐ ÖÐRU SNIÐI

Gleðilega danska tískuviku! Oftast er þessi vika ein sú skemmtilegasta á árinu þegar Íslendingar hrúgast til Kaupmannahafnar og ég hitti […]

NÝTT HEIMILI FERM LIVING Í KAUPMANNAHÖFN

Nýlega opnaði danska hönnunarmerkið Ferm Living nýja og glæsilega flaggskipsverslun sína í Kaupmannahöfn, staðsetta í glæsilegu og sögulegu húsnæði frá […]

PERNILLE TEISBÆK GEFUR GÓÐ TÍSKURÁÐ – MYNDBAND

Ég elska svona og geri fastlega ráð fyrir að mörg ykkar geri það líka… Hér heimsækir Vogue hina smukke og smekklegu […]

BAUM UND PFERGARDEN NÆSTA HAUST

Færslan er unnin í samstarfi við Baum und Pfergarden á Íslandi Það var svo gaman hvað þið voruð spennt fyrir […]

DRESS: BASIC ER BEST

Ætli ég sé ekki með ca 1000 pósta frá því ég byrjaði að blogga fyrir 10 árum sem innihalda fyrirsögn […]