fbpx

“dönsk hönnun”

FERM LIVING & VILLA COPENHAGEN

Villa Copenhagen er eitt glæsilegasta hótelið sem ég hef heimsótt, staðsett í sögulegri byggingu frá árinu 1912 í hjarta Kaupmannahafnar við hliðina […]

ÓHRÆDD VIÐ LITI Í TYGGJÓBLEIKU SUMARHÚSI

Ég veit ekki með ykkur en að búa í bleiku húsi myndi veita mér mjög mikla gleði ♡ Hér er á […]

GEGGJUÐ HEIMSÓKN Í THE DARLING – KONFEKT FYRIR AUGUN

Á nýliðinni 3 days of design hátíð í Kaupmannahöfn – sem ég mun fara ítarlega yfir í máli og myndum […]

EDEN OUTCAST // ÆÐISLEGT HÖNNUNARMERKI Á UPPLEIÐ

Eden Outcast er spennandi danskt hönnunarmerki með skemmtilegan stíl og litríkar vörur sem heilla. Áherslur Eden Outcast eru ólíkar mörgum öðrum merkjum sem leggja […]

LÚXUSELDHÚSBORÐ FRÁ VIPP // CABIN TABLE

Hringlaga eldhús & borðstofuborð hafa notið mikilla vinsælda undanfarið og er úrvalið í dag alveg frábært. Vipp Cabin borðið er með […]

LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR Í BAUM UND PRERGARTEN

Ég heimsótti Baum Und Pfergarten á Garðatorgi og skoðaði lokaútsöluna sem nú stendur yfir. Heimsókina í heild sinni má finna í […]

TÍSKUSKVÍSAN ELLEN DIXDOTTER SEM STÝRIR BÆÐI MALENE BIRGER & CAPPELIN DIMYR

Hin danska Ellen Dixdotter er svo sannarlega eftirtektarverð – hún er ekki aðeins framkvæmdarstjóri hjá Malene Birger síðan í haust, […]

NÝTT FRÁ ROYAL COPENHAGEN Í TILEFNI DROTTNINGARAFMÆLIS : TAKMARKAÐ UPPLAG

Í tilefni af 50 ára drottningarafmæli Margrétar danadrottningar þann 14. janúar nk. kynnir Royal Copenhagen fallega skartgripaskál / Bonbonniere. Þessi fallega krús […]

4 UPPÁHALDS LÚKK FRÁ NÝJU & SPENNANDI VÖRUMERKI

Samstarf: Bestseller JJXX er nýtt vörumerki frá danska Bestseller sem ég frétti af rétt áður en ég kvaddi Danaveldi á […]

LITRÍK & FRUMLEG PLAKÖT EFTIR POPPYKALAS

Poppykalas er ótrúlega spennandi og skapandi danskt blómastúdíó sem rekið er af Thilde Maria Haukohl Kristensen sem segja mætti að […]