fbpx

MITT HEIMADEKUR MEÐ BLUE LAGOON SKINCARE

COLLABORATIONNEW INREVIEWSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDSWEEKEND
Færslan er unnin í samstarfi við Blue Lagoon Skincare/This blog-post is made in a collaboration w.Blue Lagoon Skincare,

Góðan daginn kæru lesendur! Ég vona að þið hafið það gott & eruð örugg á þessum COVID tímum … 

Á þessum tímum er tilvalið að henda í heimadekur færslu en í samstarfi við Blue Lagoon Skincare langar mig að deila með ykkur spa heima fyrir með vörum frá Blue Lagoon Skincare –

Mín uppskrift af heimadekri er:

  1. Blue Lagoon Algae Mask, sem er búinn að vera í miklu uppáhald hjá mér! Maskinn er náttúrulegur & djúpnærandi þörungamaski sem inniheldur þörunga Bláa Lónsins. Maskinn lyftir skjótt & vel & eykur heilbrigði & ljóma. Maskinn á að draga úr sýnilegum fínum línum & hrukkum.
  2. Blue Lagoon Algae Bioactive Concentrate andlitsolía, hana nota ég daglega með rakakreminu. Ég fjallaði um hana hér einnig en andlitsolían er náttúruleg andlitsolía með örþörungum sem vernda kollagenforða húðarinnar. Hún á að vinna gegn öldrun húðar, ver hana fyrir skaðlegum umhverfisáhrifum, gefur henni sléttara & heilbrigðara yfirbragð.
  3. Blue Lagoon rakakrem, sem ég nota einnig daglega eftir sturtu en kremið inniheldur steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins & kremið gefur fallegan ljóma.
  4. Body Oil sem er mitt nýja uppáhalds! Olían er nærandi sem inniheldur náttúrulega þörunga Bláa Lónsins. Það sem ég elska mest við þessa olíu er lyktin en hún er svooooo góð & olían gefur fallegan ljóma á líkamann (sjá að neðan).
  5. Glas af einhverju góðu – í mínu tilfelli var það hvítvín.
  6. Kerti til að mynda HYGGE stemningu eins & Danir orða það. Mæli með þessu kerti frá Blue Lagoon – svo góð & frísk lykt af því!

Mæli með að henda í heimadekur þar sem við höldum okkur að mestu heima fyrir þessa dagana & er tilvalið að dekra við sjálfan sig á þessum stórskrítnu tímum! Blue Lagonn Skincare býður upp á heimadekur pakka & er einnig afsláttur af vörunum, sjá hér!

Heimadekur með Blue Lagoon SkincareByrjum á Algae Mask –Algae Mask –
Uppáhalds – Næst er það andlitsolía – Næst er það rakakremGefur svo fallegan ljóma –
Síðast, en ekki síst er það Body Oil Takk fyrir að lesa! x

PRÓFAÐI Í FYRSTA SKIPTI TIE DYE

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    16. April 2020

    Æðislegar myndir fallega Sigríður! <3

    • sigridurr

      16. April 2020

      <33333

  2. Helgi Omars

    16. April 2020

    ok æÆÆÆÆÆÆÆÆÆæææÆÆÆÐI!! ætla henda á mig maska eennnúúúna

    • sigridurr

      20. April 2020

      Mæli með <333333!!!!