fbpx

Pattra S.

I’M BACK !!

DetailsHEIMAMy closet

 HÆ (!) Ég vona innilega að þið hafið saknað mín því að ég hef saknað ykkar, vægast sagt. Satt best að segja er ég búin að vera kvíðin fyrir fyrsta blogginu eftir svona langa og í raun tilgangslausa bloggpásu, 2 heilar vikur án bloggpósts.. klárlega met síðan ég byrjaði fyrir næstum 4 árum. Hef nokkrum sinnum byrjað á bloggi og hætt svo við undanfarna daga, einhver sýki í gangi. Get ekki annað en skammast mín og vonað að séuð ekki alveg búin að gefast upp á mér og haldið áfram að lesa.

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

 Þar sem ég var að vonast eftir því að þið hafið saknað mín pínu þá starta ég þessu með outfit pósti. Ég fékk mér þessa fallegu&töffaralegu kápu í síðustu Íslandsferð frá merkinu Noisy May úr Vero Moda og hún hefur verið límd við mig síðustu daga, það kom mér nefnilega skemmtilega á óvart hversu hlý hún er. Leðurbuxurnar sem ég klæðist var ég búin að leita verulega lengi að og var svo heppin að fá þær -20% í Magasin, frá merkinu Selected Femme, elska sniðið. Skór – H&M / Húfa – & Other Stories / Sólgleraugu – Stella McCartney / Rúllakragapeysa – Envii 

Ég ætla að að pósta skemmtilegum Tælandsmyndum í næsta bloggi til þess að bæta ykkur þetta upp því að ég veit að þið hafið gaman af því og sömuleiðis ég. Það er nefnilega nákvæmlega 1 ár síðan við vorum þar og á föstudaginn á ég árs brúðkaupsafmæli. Að hugsa sér !!

..

HEY guys. I surely hope you’ve missed me like I’ve missed you! Where to begin.. whole 2 weeks without blogging, that’s definitely a new record since I started blogging for almost 4 years ago. I really hope that y’all haven’t forgot about me just yet and some of you are still reading. Stay tuned for the next post because I know you like them Thailand pics..

X

PATTRA

SPÍNATPASTA MEÐ PESTÓ&RÆKJUM

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Anonymous

  16. December 2013

  ÉG er búin að sakna þín þú ert klárlega laaaaaang uppáhalds bloggarinn minn! Ég var samt að spá í því hvort að það geti komið vel út að vera mjög lágvaxin í svona háum stigvélum

 2. L

  16. December 2013

  Hæ pattra. Gott að fá þig “til baka” ;) mig langaði að spyrja af forvitni hvort þú værir í skóla/vinnu/fyrirsætustörfum(?) þarna úti í danmörku?

 3. Hilrag

  16. December 2013

  flottust eins og vanalega

  glad u’re back :*

  x

 4. Natcha

  16. December 2013

  Åhh..saknar Thailand. Dina Thailandbilder är alltid uppskattad.

 5. Sigga

  17. December 2013

  Er klárlega búin að vera bíða eftir bloggi frá þér gott að fá þig aftur :D Var líka að vonast eftir að þú kæmir með tillögur af jólakjólnum í ár?