fbpx

HELGARMATSEÐILLINN Í BOÐI MÍN

UPPSKRIFTIR

Hæ elsku lesendur,

Ég deildi ljúffengum helgarmatseðli á matarvef DV.is þessa helgina. Þið getið lesið hann hér.


MYND: ANTON BRINK

Þetta eru allt uppskriftir sem klikka ekki og hafa slegið í gegn hjá mér. Forréttur, aðalréttir, eftirréttir og sunnudagsbakkelsi. Að lokum deili ég uppskrift að einum af mínum uppáhalds kokteilum.

Hvað ætlið þið að elda um helgina?

BRUSCHETTUR MEÐ RJÓMAOSTI OG OFNBÖKUÐUM TÓMÖTUM 

GÓMSÆTUR JALAPENO- & CHEDDAR BORGARI

RISOTTO MEÐ PARMA SKINKU, FERSKUM ASPAS & SÍTRÓNU

JARÐABERJABAKA MEÐ KARAMELLUFYLLTU SÚKKULAÐI

GÓMSÆT & EINFÖLD DUMLEMÚS

MÖNDLU CROISSANT

BASIL GIMLET

VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU & NJÓTIÐ HELGARINNAR! ♥

// HILDUR RUT

INSTAGRAM: @hildurrutingimars

GÓMSÆTUR JALAPENO- & CHEDDAR BORGARI

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    20. March 2022

    Nammiii ..

  2. Ellen Björg

    22. March 2022

    Alltaf jafn gaman að skoða bloggið hjá þér. Þú gerir svo vandaða og fallega pósta <3