Samstarf

EPAL – HEIMILI HAY

Færslan er unnin í samstarfi við Epal //  Eitt af mínum uppáhalds hönnunarmerkjum er HAY, ég elska hvað vöruúrvalið er […]

MUST HAVE BÓKIN : 140 ÁRA SAGA IITTALA FRÁ PHAIDON

Frá því að ég heyrði fyrst af Iittala bókinni þá rataði hún efst á óskalistann minn. Ég elska hönnunarbækur og það […]

LJÚFFENGT SYKURLAUST BANANABRAUÐ MEÐ SÚKKULAÐI

Á þessum fallega degi og nýbúin að ljúka áttundu viku í sykurleysi á mínu heimili er tilvalið að deila með […]

NÝTT VÖRUMERKI // HOMIE – LIFE IN BALANCE

Nýlega kynntist ég nýju vörumerki sem heitir Homie – life in balance og er sænskt lífstílsmerki. Umbúðirnar á vörunum eru fallegar og […]

VORBOÐINN LJÚFI : MÚMÍN VORNÝJUNGAR

Þann 15. mars bætast við æðislegar nýjungar í Moomin vörulínuna, einn af vorboðunum ljúfu að mínu mati. Sögurnar um Múmínálfana […]

TRYLLTAR 2021 IITTALA NÝJUNGAR

Ég gæti hreinlega ekki verið skotnari í öllum 2021 nýjungunum frá Iittala sem fagnar í ár 140 ára afmæli sínu […]

YFIR 50 FALLEGAR JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN

10 dagar til jóla ♡ Jólagjafahugmyndir Svart á hvítu eru gífurlega vel lesnar og skal engan undra – spurningin sem er svo ofarlega […]

YFIR 50 FALLEGAR JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANA

Uppáhalds tími ársins er að renna í garð og með 13 daga til jóla er tilvalið að skoða saman fallegar […]

HEIMA : NÝTT & FALLEGT Á VEGGINA

Þá er tómi veggurinn í borðstofunni ekki lengur einmanna en loksins lét ég verða að því að velja mér plaköt […]

KLASSÍSK HÖNNUN : SEBRA BARNARÚMIÐ

Hreiðurgerðin hefur tekið yfir á okkar heimili en með aðeins 3-5 vikur í komu barnsins er orðið tímabært að gera […]