fbpx

Svart Á Hvítu

FALLEGT PUNT FYRIR HAUSTIÐ

Haustið er góður tími til að breyta smá til – hér eru fallegir hlutir sem heilla mig að þessu sinni og […]

KONFEKT FYRIR AUGUN FRÁ HELLE MARDAHL

Litríku glermunirnir eftir Helle Mardahl eru með því allra fallegasta sem ég hef augum litið og ef það á einhvern tímann […]

HAUSTINNLIT & ÁRSTÍÐARSKIPTI

Það getur verið notalegt að gera litlar breytingar á heimilinu við hver árstíðarskipti sem veita okkur bæði vellíðan og einfaldlega […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : MÝRARGATA

Hvað er skemmtilegra en að skoða myndir af fallegum íslenskum heimilum? Hér er á ferð smekkleg og björt íbúð á […]

SÆNSKT SVEITASETUR SEM SEGIR VÁ!

Mig dreymir um að lengja aðeins sumarið og gista helst í fallegu uppgerðu sveitasetri í sænskri sveit? Er það nokkuð […]

SNILLDAR HUGMYND : SJARMERANDI GLUGGI Í MILLIVEGG

Hver elskar ekki góðar og fallegar lausnir fyrir heimilið? Hér smá sjá hvernig lítil stúdíó íbúð er látin virðast vera […]

HEIMSÓKN TIL NORMANN COPENHAGEN

Ég hef lengi hrifist af danska hönnunarmerkinu Normann Copenhagen og það var því mjög skemmtilegt að kíkja í heimsókn með […]

LÁTTU BAÐHERBERGIÐ LÚKKA BETUR MEÐ ÖRFÁUM TIPSUM

Ég hef tekið algjöru ástfóstri við danska vörumerkið Humdakin eftir að hafa tekið stutt viðtal við stofnanda merkisins, Camillu Schram […]

SVEFNHERBERGIÐ GERT FÍNT & HVERNIG AUPING RÚMIÐ HEFUR REYNST OKKUR

Verkefni helgarinnar var að gera smá huggulegt hér heima en eftir langt sumarfrí hjá krökkunum (sem stendur enn) þá var nánast enginn hlutur […]

7 LITRÍKAR HUGMYNDIR FYRIR HEIMILIÐ

Sumarið kallar á fleiri liti inn á heimilið – hvort sem það sé einfaldlega með ferskum blómum í vasa, kertum í […]