fbpx

Svart Á Hvítu

& NÚ ERT ÞAÐ SVART – VINSÆLASTA BARNARÚM ALLRA TÍMA

Danska hönnunarmerkið Sebra Interiør kynnti nú í morgun glæsilega svarta og takmarkaða útgáfu af þekktasta barnarúmi heims – Sebra rúminu […]

FALLEGUSTU JÓLASTJÖRNURNAR Í NÝJUM LITUM

Það er erfitt að standast vandað og fallegt jólaskraut, sérstaklega þegar það getur skreytt heimilið örlítið lengur en aðeins yfir […]

MEGA JÓLIN KOMA SNEMMA Í ÁR?

Ef það er eitthvað sem við eigum skilið um þessar mundir þá er það helst að jólin komi snemma í […]

UMHVERFISVÆN & GULLFALLEG NORRÆN ELDHÚS

Norræn eldhús eða Nordisk Kök framleiðir með fallegustu eldhúsinnréttingum sem til eru á markaðnum. Innréttingarnar sem sérsmíðaðar eru í Gautaborg er hægt […]

ÓSKALISTINN // PAPPELINA MOTTA

Þessa dagana dreymir mig um að eignast klassíska Pappelina mottu í eldhúsið. Ég var aðeins að færa til hluti hér […]

FALLEGT Á FÁUM FERMETRUM

Hér er á ferð dásamlegt og lítið heimili, ég fæ reglulega fyrirspurnir hvort ég geti sýnt minni íbúðir til að […]

NOTALEGT BARNAHERBERGI Á FALLEGU SÆNSKU HEIMILI

Það er eitthvað við veggfóðruð barnaherbergi sem er alltaf jafn sjarmerandi og með þetta fjaðraljós verður útkoman æðisleg. Þetta sænska heimili er fallegt […]

FALLEGASTA ÍSLENSKA HEIMILIÐ // HEIMA HJÁ AUÐI GNÁ

Ég hef lengi haft mikla mætur á Auði Gná innanhússhönnuði og eiganda Further North, hún er einstaklega næm fyrir fallegri hönnun, litum […]

HALLÓ HEIMUR – 3 MÁNUÐUM SÍÐAR

Halló heimur 3 mánuðum síðar… eða eru það að verða 4 kannski? ♡ Dóttir mín, Birta Katrín fæddist þann 4. […]

FALLEGT INSTAGRAM TIL AÐ ELSKA : SMEKKLEG & MEÐ GRÆNA FINGUR

Ég elska að uppgötva spennandi einstaklinga sem veita innblástur á Instagram – ég leitast aðalega eftir heimilisinnblæstri og þessi hér @livsnyderhaven er […]