fbpx

Svart Á Hvítu

EITT OFURSMART & SJARMERANDI HÖNNUNARHEIMILI

Þessi gimsteinn varð á vegi mínum á stuttu netflakki dagsins – um er að ræða ekki nema 38 fm íbúð […]

DIANE VON FURSTENBERG X H&M HOME !

Fréttir dagsins eru þessar!  Eitt stærsta nafnið úr tískuheiminum, Diane von Furstenberg er nú í samstarfi við uppáhalds H&M Home […]

STÍLHREINT & FÁGAÐ Í GAUTABORG

Þessi dásamlega fallega rúmlega 80 fm íbúð í Gautaborg veitir góðar hugmyndir. Stofan er afmörkuð frá borðstofu með smekklegum myndavegg og […]

JÓLABÓKIN Í ÁR – HEIMILI

Það sem ég er spennt fyrir nýjustu bókinni frá Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni, Home and Delicious. Í fyrra kom frá […]

KALKMÁLAÐ & TÖFF HEIMILI

Kalkmáluð heimili hafa verið að vekja mikla athygli undanfarið enda svo sannarlega eftirtektaverð þegar vel heppnast. Hægt er að beita allskyns aðferðum […]

LINDA Í PASTELPAPER SELUR Í HLÍÐUNUM

Linda Jóhannsdóttir hönnuður Pastelpaper hefur sett fallegt heimili sitt á sölu sem staðsett er í Hlíðunum en hér býr hún ásamt fjölskyldu […]

ÓSKALISTINN : VERNER PANTON FUN KLASSÍK

Einn af mörgum hlutum sem hefur vermt óskalistann minn í gegnum tíðina er klassískt ljós úr smiðju Verner Panton, hannað […]

MEÐ GARDÍNUR Í STAÐ SKÁPAHURÐA

Hér er á ferð lítið en huggulegt heimili, sjáið hvað það er góð lausn að hengja gardínur fyrir opna skápa í […]

MEÐ BLÁTT LOFT & FLOTTA GALLERÝ MYNDAVEGGI

Þetta danska heimili er svo dásamlega fallegt að ég á varla til orð. Stofan er máluð í hlýjum gráum lit […]

2020 JÓLAINNBLÁSTUR FRÁ HOUSE DOCTOR

Það styttist í besta tíma ársins… House Doctor kann að heilla með fallegu myndefni af nýju jólalínunni sem gefur svo sannarlega […]