KLASSÍSK HÖNNUN : MONTANA WIRE
Wire hillurnar frá Montana eru klassísk hönnun eftir danska hönnuðinn Verner Panton frá árinu 1971. Panton Wire er hægt að setja saman á […]
Wire hillurnar frá Montana eru klassísk hönnun eftir danska hönnuðinn Verner Panton frá árinu 1971. Panton Wire er hægt að setja saman á […]
Það er eitthvað við fallegar ljósakrónur sem geta fengið hjartað til að taka auka kipp. Þær tróna yfir heimilinu eins […]
Pallo vasinn hefur í langan tíma vermt óskalistann minn. Klassísk sænsk hönnun eftir hina þekktu Carina Seth Andersson sem seld […]
Panthella er einn af þekktari lömpum úr hönnunarsögunni, hannaður árið 1971 af danska hönnuðinum Verner Panton. Lampinn er formfagur og […]
Í dag deili ég með ykkur jólainnblæstri í boði Ferm Living sem er alltaf með fallegt úrval af jólavörum. Hér má […]
Einn af mörgum hlutum sem hefur vermt óskalistann minn í gegnum tíðina er klassískt ljós úr smiðju Verner Panton, hannað […]
Norræn eldhús eða Nordisk Kök framleiðir með fallegustu eldhúsinnréttingum sem til eru á markaðnum. Innréttingarnar sem sérsmíðaðar eru í Gautaborg er hægt […]
Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Þessa mynd ætti áhugafólk um fallega […]
Nýlega kom á markað enn ein nýjungin frá danska sjarmörnum Bitz en það er bronshúðaðar borðbúnaður, alveg ferlega smart! Christian […]
Ástsæla sænska tískumerkið Gina Tricot kynnir í fyrsta sinn heimilislínu undir nafninu Gina Home sem mun innihalda rúmföt, teppi, skrautvasa ásamt […]