fbpx

Hönnun

LITRÍK OG FALLEG HÖNNUN SEM GLEÐUR // STUDIO ABOUT

Studio About er spennandi danskt hönnunarmerki sem vakti athygli mína með litríkum og fallegum kúlulaga vösum fyrir blóm og afleggjara. Kúluformið […]

BLEIKT VIPP ELDHÚS OG RUSLATUNNA Í STÍL : THE AMOUR EDITION

Ef þú ert í leit að óhefðbundnu eldhúsi þá þarftu ekki að leita lengra! Danska hönnunarmerkið Vipp kynnir nú Amour […]

NÝTT FRÁ ROYAL COPENHAGEN Í TILEFNI DROTTNINGARAFMÆLIS : TAKMARKAÐ UPPLAG

Í tilefni af 50 ára drottningarafmæli Margrétar danadrottningar þann 14. janúar nk. kynnir Royal Copenhagen fallega skartgripaskál / Bonbonniere. Þessi fallega krús […]

TREND // PAPPÍRSLJÓS

Pappírsljós njóta mikilla vinsælda um þessar mundir ásamt ljósum úr svokölluðu Cocoon efni (hýði) sem er tækni þar sem þráðum af plasti í vökvaformi […]

EFTIRSÓTTUSTU BLÓMAVASARNIR Í DAG? ANISSA KERMICHE FAGNAR KVENLÍKAMANUM

Mjúkar línur kvenlíkamans í sinni fegurstu mynd einkenna einstaka blómavasa frá Anissa Kermiche sem hafa vakið mikla eftirtekt. Fjallað hefur verið […]

LOUISIANA x ferm LIVING

Danska hönnunarmerkið Ferm Living hefur hafið samstarf við nútímalistasafnið Louisiana og er afrakstur samstarfsins glæsilega Pico sófasettið í djörfu röndóttu áklæði. […]

EIGENDUR VIPP BÚA SMART Í NEW YORK

Eigendur danska hönnunarmerkisins Vipp sem er jafnframt eitt fremsta hönnunmerki dana, hafa komið sér vel fyrir á undanförnum árum á […]

LITRÍK DRAUMAMOTTA EFTIR TEKLAN & HEYMAT

Ég eignaðist á dögunum algjöra draumamottu í forstofuna sem ég hafði verið með augun á frá því að samstarf Teklan […]

EPAL – HEIMILI HAY

Færslan er unnin í samstarfi við Epal //  Eitt af mínum uppáhalds hönnunarmerkjum er HAY, ég elska hvað vöruúrvalið er […]

MUST HAVE BÓKIN : 140 ÁRA SAGA IITTALA FRÁ PHAIDON

Frá því að ég heyrði fyrst af Iittala bókinni þá rataði hún efst á óskalistann minn. Ég elska hönnunarbækur og það […]