JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR BARNIÐ
Jólagjafir fyrir barnið eru skemmtilegustu gjafirnar til að kaupa að mínu mati og einnig þær sem skemmtilegast er að gefa. […]
Jólagjafir fyrir barnið eru skemmtilegustu gjafirnar til að kaupa að mínu mati og einnig þær sem skemmtilegast er að gefa. […]
Veggfóðruð barnaherbergi eru alveg einstaklega sjarmerandi. Í dag eru veggfóðrin gjarnan með rómantískum blæ og eru fallega myndskreytt með ævintýralegum […]
Þessi litli sæti borðkrókur inni hjá dóttur minni hefur slegið rækilega í gegn og elskar lillan mín að sitja þarna […]
Í dag ætla ég að deila með ykkur þessu dásamlega fallega sænska heimili. Það er eitthvað svo sjarmerandi við litaðar eldhúsinnréttingar […]
Barnaherbergi eru ofarlega í huga mér um þessar mundir, eða ég ætti kannski frekar að segja krakkaherbergi! Mig langar aðeins […]
VÁ er besta orðið til að lýsa þessu dásamlega fallega og bjarta heimili sem staðsett er á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Eldhúsið […]
Bleika herbergið hennar Birtu Katrínar hefur aldeilis tekið á sig mynd eftir að fallegu húsgögnin frá Nofred komu heim, en […]
Helgarinnlitið að þessu sinni er sænskt og sjarmerandi með fallegum ljósum og dásamlegu barnaherbergi. Pappírsljósið Formakami frá &tradition er mjög […]
Himnasængur eru einstaklega notaleg viðbót í barnaherbergið og hægt er að nota hana við rúmið eða útbúa lítið leikhorn undir […]
Regnbogi í barnaherbergið er tilvalin hugmynd fyrir næsta DIY verkefni og það þarfnast ekki mikilla teiknihæfileika við verkið. Myndin hér […]