fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Náðu lúkkinu: Festival förðun!

Nú eru eflaust margar ykkar á leið á Secret Solstice hátíðina sem fer fram í Reykjavík um helgina. Mér finnst […]

Bjartur eyliner

Mig langaði að koma með eitt tips fyrir fallega og sumarlega augnförðun en jafnframt hrikalega einfalda. Mögulega eru margar ykkar […]

Puma fyrir HM Brasilíu

Eru ekki örugglega einhverjir hérna sem eins og ég verðum svakalegir fótboltaaðdáendur í kringum stórmót ? Ég hef alltaf reyndar […]

Í miðlum

Í dag kemur út nýtt tölublað af Séð og Heyrt – það er nú ekki af ástæðulausu sem ég læt […]

Video: It-Lash nýr maskari frá Dior

Ég er ábyggilega mesti maskarafíkill sem um getur. Ég elska maskara og allt sem tengist þeim – ég elska hvað […]

Lífið á Instagram síðustu daga

Mér finnst alveg ómissandi að deila með ykkur skemmtilegum augnablikum úr lífi mínu og hvernig er betra að gera það […]

Munstur einkenna fataskápinn…

Ég hef áður sýnt ykkur flíkur sem hafa átt heima í fataskápnum mínum og sögur á bakvið þær en nú […]

Uppáhalds ilmvatnið

Júbb nýlega sló ilmvatn út Dolce sumarilminn minn sem ilmvatn sumarsins. Ég átti engan vegin von á því en þegar […]

17. júní lúkk

Fyrst og fremst vil ég byrja á því að óska ykkur öllum innilega til hamingju með daginn okkar! 17. júní […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Sumarhúð!

Það kemur eflaust fáum ykkar á óvart að ég er ekki ein af þeim sem æfir af kappi í ræktinni […]