fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Þú kaupir – við gefum allt til góðgerðarmála!

Loksins er dagurinn að renna upp, dagurinn sem ég er búin að bíða óþolinmóð eftir í alltof langan tíma. Dagurinn […]

Heimsókn: Ný Iittala verslun

Í gær mætti ég á opnun glænýrrar Iittala verslanar í Kringlunni. Verslunin er fyrsta sinnar tegundar hér á Íslandi og […]

Fallegar vorvörur frá Max Factor

Ég fékk að prófa virkilega skemmtilegar nýjungar frá Max Factor nú á dögunum – persónulega finnst mér þessar smellpassa í […]

Nýtt í fataskápnum: Skyrtufíkill!

Það er fátt sem ég á meira af í fataskápnum en skyrtur. Ég get bara lítið gert af öllum þessum […]

Bjútítips: Rauð augu no more!

Ég luma oftar en ekki á ýmsum sniðugum ráðum og ég þarf að reyna að vera duglegri að segja ykkur […]

Taktu 10. apríl frá!

Það er vægast sagt sjúklega gaman að vinna hjá flottu fyrirtæki eins og Bestseller sem rekur m.a. Vero Moda hér […]

Vorlitirnir frá YSL

Ég hef áður líst yfir hrifningu minni á bleikum tónum fyrir vorið. Bleikir tónar eru bara svo frísklegir og þeir […]

Annað dress: páskadress!

Ég hef alltaf kunnað virkilega vel við páskana… þeir einkennast af slökun og rólegheitum og maður nær einhvern vegin að […]

Á óskalistanum: Honka Donka

Ég átti einn alveg yndislegan dag um daginn, ég tók mér frí frá vinnu eftir hádegi á miðvikudaginn af því […]

Lífrænar hárvörur prófaðar!

Loksins, loksins hef ég lokið við að prófa lífrænar hárvörur frá þremur flottum merkjum. Ég sagði frá tilrauna starfseminni minni […]