fbpx

makeup

Klassískur!

Það er einn varalitur sem ég á alltaf til – ég hef samtals klárað sex stykki síðan ég kynntist varalitnum […]

Náðu lúkkinu: Punk Couture í MAC

Jebb… þá er komið að því að sýna ykkur pönk lúkkið sem ég gerði með vörum úr glænýrri línu frá […]

Pastel & Marie Antoinette

Trianon nefnist vorlínan frá Dior í ár. Merkið sækir innbláustur frá hinni ógleymanlegu og einstöku Marie Antoinette. Sumarlegir pastellitir einkenna […]

Þetta gerðist…

… í gær þegar ég gerði lúkk innblásið frá pönki. Ég ákvað að ná fram minni innri pönk Cöru Delevigne […]

Þrjár nýjar línur á leiðinni í MAC

Á föstudaginn eru væntanlegar þrjár nýjar förðunarvörulínur í MAC verslanirnar. Reyndar fer ein þeirra bara í MAC Kringluna. Þetta eru […]

Farðanirnar á rauða dreglinum: Golden Globe

Ég er alltaf voðalega veik fyrir verðlaunaafhendingum og að skoða lúkk stjarnanna á rauða dreglinum. Ég hef nú ekkert mikið […]

Svartar Varir…

Á næstunni mætir sjúk lína í verslanir MAC Kringunni sem nefninst Punk Couture. Í línunni eru alveg sjúklega flottar vörur […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Hvaða litir fara þínum augum best?

Þá er loksins komið að því að þessi margumbeðna færsla birtist. Ég hafði hugsað mér að ná henni hingað inn […]

Brúðkaupslúkk

Mér finnst ótrúlega gaman að fara í brúðkaup. Að fá að vera partur af því þegar einstaklingar heita því að […]

Maskari sem fær augnhárin til að vaxa

Já þið lásuð rétt. Þessum maskara er ég búin að bíða spennt eftir í næstum því ár eða frá því […]