LJÚFFENGT BRIOCHE BRAUÐ MEÐ ÞEYTTUM RICOTTA
Dúnmjúkt og bragðgott brioche brauð og þeyttur ricotta ostur með ofnbökuðum tómötum. Þegar ég fór til Berlínar um miðjan október […]
Dúnmjúkt og bragðgott brioche brauð og þeyttur ricotta ostur með ofnbökuðum tómötum. Þegar ég fór til Berlínar um miðjan október […]
Dásamlegur forréttur sem ég útbjó í samstarfi við Innnes. Ristaðar bruschettur með hvítlauks-og kryddjurta rjómaosti frá Philadelphia, ofnbökuðum kokteiltómötum og […]
Hér kemur uppskrift að fylltum kartöflum sem eru fullkomnar sem meðlæti með grillmatnum. Ég útbjó uppskriftina í samstarfi við Innnes. […]
Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins. Ég útbjó þær í samstarfi við Innnes. […]
Það eru örugglega fleiri en ég sem elska „avocado eggroll“ á Cheesecake factory í Bandaríkjunum. En sá réttur er fyrirmyndin […]
Gómsætar fylltar brauðbollur með rjómaosti og sesamblöndu sem ég gerði í samstarfi við Innnes. Fullkomið með ísköldum bjór sem snakk […]
Hvað er betra en dásamlegur bakki stútfullur af grilluðum bruchettum ásamt allskonar góðgæti og ískalt Prosecco rosé með? Maí byrjar […]
Hér kemur uppskriftamyndband að mjög svo góðu og fljótlegu vegan nachos sem ég gerði í samstarfi við Gerum daginn girnilegan. Nachos rétturinn […]
Hér kemur uppskriftamyndband sem ég gerði í samstarfi við Innnes af einföldu og lífrænu hrökkbrauði sem allir geta gert heima. […]
Þessi útgáfa af klassískum rækjukokteil er aðeins öðruvísi og slær alltaf í gegn. Ljúffengur réttur sem hentar sérlega vel sem […]