Skemmtilegt viðtal við SKE!

Halló!

Ég fór í skemmtilegt og öðruvísi viðtal við SKE.IS á dögunum. Langaði að deila því með ykkur. Ég fer meðal annars yfir afhverju ég byrjaði að vloga, afhverju ég varð vegan og svo kemur ég inn á á eitt gott lífsráð. Því miður kemur ekki vlog þessa vikuna því það er svo mikið að gera hjá mér í skólanum. Ég kem sterkur inn þegar að skólinn klárast eftir tvær vikur!

Hlýjar kveðjur, Beggi

BYRJUNIN Á EINHVERJU STÓRKOSTLEGU | VLOG 15

Skrifa Innlegg