andleg vellíðan

NÝ HEIMASÍÐA

Mig langaði til að láta ykkur vita af því að ég var að uppfæra heimasíðuna mína: www.beggiolafs.com. Á síðunni getið […]

ENDURHUGSAÐU HAMINGJUNA

Þegar við hugsum um hamingju þá hugsa flestir um jákvæðar tilfinningar án neikvæðra tilfinninga. Flestir tengja hamingju við ánægjulegar stundir […]

MILLIVEGURINN #13 – ÓLAFUR DARRI

Það var rosalega gaman að spjalla við Ólaf Darra. Þessi auðmjúki maður talaði um hvað allt breyttist þegar ákvað að […]

FJÓRAR LEIÐIR TIL AÐ UNDIRBÚA SIG FYRIR MIKILVÆGA FYRIRLESTRA

Eins og þið flest hafið eflaust tekið eftir þá hef ég verið að halda fyrirlestra fyrir ýmis fyrirtæki, félög, stofnanir, […]

MILLIVEGURINN #12 – ANDRI ICELAND (ÍSLENSKI ÍSMAÐURINN)

Andri var þunglyndur og kvíðinn í mörg ár. Hann drakk ofan í andlegu veikindin til að deifa sársauka og fresta tilfinningum. […]

TEMDU ÞÉR ÞESSA EIGINLEIKA EF ÞÚ VILT BÆTA ÞIG Í SAMSKIPTUM

Margir hverjir eru frekar daprir í samskiptum og aðrir geta alltaf bætt sig. Ég skil það samt vel þar sem […]

MILLIVEGURINN #8 – ARNAR PÉTURSSON

Long time no podcast. Loksins er kominn nýr þáttur inn á podcast appið og á youtube. Við ræddum við besta […]

GEFÐU SANNAR GJAFIR UM JÓLIN

Besti tími ársins að renna í hlað að mínu mati, jólin. Ég er mikið jólabarn, elska að borða góðan mat, […]

SKELLTU ÞÉR Í HEITT BAÐ!

Slakaðu á og gefðu þér tíma í þig sjálfa/n. Settu súrefnisgrímuna á þig sjálfan áður en þú setur hana á barnið. […]

EKKI REYNA AÐ FINNA HAMINGJUNA

Það er mikil pressa í samfélaginu að verða að vera hamingjusöm. Sem er eðlilegt ef við hugsum aðeins út í það þar […]