fbpx

BYRJUNIN Á EINHVERJU STÓRKOSTLEGU | VLOG 15

andleg vellíðanLífsráðPlöntufæðivegan

Halló fallega fólk

Í vlogi 15 fer ég um víðan völl. Ég sýni frá annasömum degi sem endaði með vel heppnuðum fyrirlestri þar sem ég, Indíana Nanna og Arnór Sveinn héldum gott erindi. Ég fer yfir hvernig sjónmyndaþjáflfun (e. mental imagery) getur bætt frammistöðuna þína í vinnunni, íþróttum, skólanum og í þínu persónulega lífi. Auk þess segi ég aðeins frá matnum sem ég er að einblína á að borða þessa dagana. Að lokum voru við bræðurnir með Eurovison þátt á Áttunni. Já ég fýla Eurovision…

Takk kærlega fyrir að horfa!

FRÆÐSLUKVÖLD MEÐ BEGGA ÓLAFS, INDÍÖNU OG ARNÓRI

Skrifa Innlegg