andleg heilsa

MILLIVEGURINN #22 – EVERT VÍGLUNDSSON

Það er ákveðin ára yfir Everti, enda mikill talsmaður þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Hann mætti hjólandi […]

MILLIVEGURINN – VÍSINDAMIÐLARINN SÆVAR HELGI

Sævar Helgi er stútfullur af ástríðu fyrir jörðinni, náttúrunni, geimnum og vísindum. Hann spjallaði við okkur um hvað verður um […]

SEX EINFALDAR LEIÐIR TIL AÐ BÆTA SVEFNINN ÞINN

Ég held að það sé ekkert jafn mikilvægt eins og svefn í þessu lífi. Við sofum um það bil einn […]

NÝ HEIMASÍÐA

Mig langaði til að láta ykkur vita af því að ég var að uppfæra heimasíðuna mína: www.beggiolafs.com. Á síðunni getið […]

ENDURHUGSAÐU HAMINGJUNA

Þegar við hugsum um hamingju þá hugsa flestir um jákvæðar tilfinningar án neikvæðra tilfinninga. Flestir tengja hamingju við ánægjulegar stundir […]

MILLIVEGURINN #13 – ÓLAFUR DARRI

Það var rosalega gaman að spjalla við Ólaf Darra. Þessi auðmjúki maður talaði um hvað allt breyttist þegar ákvað að […]

MILLIVEGURINN #12 – ANDRI ICELAND (ÍSLENSKI ÍSMAÐURINN)

Andri var þunglyndur og kvíðinn í mörg ár. Hann drakk ofan í andlegu veikindin til að deifa sársauka og fresta tilfinningum. […]