fbpx

MILLIVEGURINN #23 – SÖLVI TRYGGVA

andleg heilsaandleg vellíðan

Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggva hefur gengið í genum margt á síðustu árum. Hann gaf út bókina: Á eigin skinni, sem hefur hlotið miklar vinsældir. Undanfarið hefur Sölvi verið að halda fyrirlestra í tengslum við bókina þar sem hann fer yfir sínar leiðir í átt að betri heilsu og auknum lífsgæðum. Við töluðum meðal annars um streitu, hvernig við getum komið í veg fyrir kulnun, að gera hluti sem stangast á við samfélagsleg norm, þróun lífverunar, muninn á hreyfingu og æfingu, öndun, hvað við eigum að borða, geðlyf, lífstílsbreytingar og margt margt fleira.

ÞRÓAÐU HUGREKKI TIL AÐ VERA TRÚR SJÁLFUM ÞÉR

Skrifa Innlegg