Maðurinn sem mótaði hluta af minni æsku, Sveppi. Það var alveg ótrúlega gaman að tala við hann. Við hlógum nánast stanslaust í tvo tíma. Sveppi sagði okkur frá 70 mínútum, gríni, óþægindum, bróðurmissi og skemmtilegum uppákomum í gegnum tíðina. Þátturinn er kominn á youtube og podcast appið. Takk fyrir að hlusta/horfa!
MILLIVEGURINN #10 – SVEPPI
Skrifa Innlegg