fbpx

VILLA COPENHAGEN

COPENHAGENFERÐALÖGKAUPMANNAHÖFN

Villa Copenhagen er nýtt dásamlega fallegt hótel í hjarta Kaupmannahafnar.  Villa er staðsett við hliðina á tívolíinu í
sögulegri byggingu frá 1912 sem áður hýsti pósthús Kaupmannahafnar.  Endurbæturnar á húsinu eru virkilega vel gerðar þar sem fortíð, nútíð & framtíð er blandað listilega vel saman.
Það eru um 390 herbergi á hótelinu, veitingastaður, bar, gymsauna, sundlaug ásamt ráðstefnu & veislusal.

Þetta er hótel er einhvern veginn Kaupmannahöfn í hnotskurn, múrsteinar, saga, handverk & falleg hönnun.
Ég hlakka til að heimsækja Villa Copenhagen aftur & mæli mikið með.


 

xxx
AndreA

IG @andreamagnus

DRESS SUNDAYS 💭

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    22. September 2021

    Aldrei gist áður á jafn fallegu hóteli – þvílíkur draumur <3

  2. Arna Petra

    23. September 2021

    Fallegt 😍