fbpx

TREND // HÁRSPENNUR

AndreASAMSTARFTREND


Hárspennur aðallega perluspennur voru mjög áberandi á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.  Spennurnar eru greinilega mjög “in” en mér leið eiginlega eins og að ég hefði verið sú eina sem fékk ekki minnisblaðið um að mæta á tískuvikuna með perluspennu :)
Þetta er skemmtileg tilbreyting og gaman að vera með fallegt hárskraut.  Spennurnar eru bæði flottar í slegið hár og við einhverskonar hnút eða greiðslu og gera mikið fyrir heildar lúkkið.Þessar spennur hér að ofan fást hjá okkur í AndreA og kosta 1.900 – 2.400

 

LoveLove
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

TÍSKUVIKAN // CPHFW

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Fanney Ingvars

    8. February 2019

    Geggjaðar! Mig langar í!