fbpx

TÍSKUVIKAN // GÖTUTÍSKAN

Tíska

Tískuvikan í Kaupmannahöfn er haldin tvisvar sinnum á ári, í janúar og ágúst. Borgin iðar af lífi og vel klæddu fólki enda mikið af fólki úr tískubransanum saman komið á einum stað, innkaupafólk, hönnuðir, sölumenn, áhrifavaldar, fyrirsætur, bloggarar & ljósmyndarar.

Allir regnbogans litir, hattar, hárskraut, kjólar, strigaskór og sandalar er það sem koma skal.  Fallegir litir, þægileg og flott tíska, alveg að mínu skapi ;)

Ég tók saman myndir af götutískunni, ég reyndi að sjálfsögðu að hafa eins marga Íslendinga og ég gat.  Spottar þú þá ?


 

LoveLove
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

FERÐASETT FYRIR FASHION WEEK

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    16. August 2019

    fínt!! x svo gaman að fá að hitta ykkur öll! xx