fbpx

FERÐASETT FYRIR FASHION WEEK

BEAUTYFERÐALÖGSAMSTARF
*Vöruna fékk ég í eigin verslun “AndreA”

Strax eftir verslunarmannahelgi kemur “Fashion week” eða tískuvikan í Kaupmannahöfn, þannig hefur það verið hjá mér í mörg ár og engin breyting þar á.
Þessir tískudagar eru pakkaðir frá morgni til kvölds af innkaupum, viðburðum, tískusýningum og skemmtilegheitum.
Ég hlakka alltaf til og kvíði pínu fyrir líka af því að ég þarf að vinna hratt og mikið til að komast yfir allt sem ég þarf að gera.

Bioeffect heldur útlitinu þokkalegu í öllum látunum, ég elska að þessar frábæru vörur fáist nú líka í litlum einingum.  Ég er sérstaklega ánægð að sjá hreinsivatnið í ferðavænni stærð en ég hef sjálf fyllt nokrum sinnum á mína litlu flösku.  Það er hægt að opna og hella á milli úr stóru yfir í litlu og fylla þannig á.


Mynd: @bioeffectofficial by: @paldis 

Ferðasettið inniheldur:

1. Micellar cleansing water  / Til að hreinsa húðina á kvöldin.
2. Day serum  / Nota ég á morgnana.
3. Volcanic exfoliator / Djúphreinsir, ég nota þetta 1-2 sinnum í viku.
4. Serum  / “Næturkrem”

Mynd: @bioeffectofficial by: @paldis

LoveLove
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

VERSLUNARMANNAHELGAR TIPS MEÐ MORGUNKAFFINU

Skrifa Innlegg