fbpx

NAGLA ÞRENNA FYRIR VETURINN

BEAUTYEssieSAMSTARF

Ég lendi alltaf í smá vandræðum með að vera með fínar hendur, neglur & naglabönd þegar það fer að kólna úti, ég verð mjög þurr í kringum neglurnar og á þá til að fara að kroppa og vesenast eitthvað í þeim.  😬   Naglabandaolía & handáburður er það sem bjargar mér hvað mest en þessa dagana er ég húkt á þessari þrennu… 💅

*BLANC eða hvítur er minn uppáhalds essie litur, ég veit ekki hvað ég er búin að klára mörg glös af honum, hann er bara svo ferskur og gengur við allt.
*HARD TO RESIST til að styrkja neglurnar.
*NAGLABANDAOLÍA til að halda naglaböndunum mjúkum & heilbrigðum.

Myndirnar hér að neðan tók Aldís Pálsdóttir fyrir sérstaklega skemmtilega herferð sem ég tók þátt í ásamt fullt af frábærum konum í sumar fyrir Beautyklúbbinn.

Lesa meira hér: “Dekurdagur með essie” & hér: “Really red”
Fyrir ykkur sem langar að prufa góðan handáburð þá mæli ég með þessum hér: “Húkt á handáburði”

Mynd: Aldís Pálsdóttir

Mynd: Aldís Pálsdóttir

 

xxx
AndreA
Instagram @andreamagnu

TÍSKUVIKAN

Skrifa Innlegg