fbpx

HÚKT Á HANDÁBURÐI

BEAUTYSKIN CARE

Endalaus handþvottur og sprittun undanfarið hefur sína galla en ég hef sennilega aldrei verið jafn þurr á höndunum og veit að þið tengið mörg við það.  Á tímabili litu hendurnar á mér út fyrir að vera helmingi eldri en ég (true story) en núna lítur þetta aðeins betur út eftir að ég fór að vera dugleg að nota handáburð.
Handáburðurinn sem er að bjarga mér er frá CeraVe.  Hann gefur mikinn raka og er ilmefnalaus sem ég elska.  Formúlan er vatnsheld og verndar þannig húðina vel þrátt fyrir mikinn handþvott.  Ég er með einn á náttborðinu og einn á skrifborðinu og það er allt annað að sjá á mér hendurnar, mæli með <3
CeraVe fæst t.d HÉR og í öllum helstu apótekum.


 

xxx
AndreA

Instagram @andreamagnus

LOÐNIR OG MJÚKIR INNISKÓR

Skrifa Innlegg