fbpx

LÍÐUR BETUR Í FALLEGUM FÖTUM

LÍFIÐ

“Líður betur í fallegum fötum” var fyrirsögnin á viðtalinu, það á vel við enda orð að sönnu.
Sjöfn Þórðardóttir hjá Fréttablaðinu hafði samband við mig og spurði mig út í starfið, innblásturinn, skó, kjóla & liti, hluti sem ég get talað endalaust um.
Það er mjög langt síðan ég fór í viðtal síðast en tók svo tvö í sömu vikunni þetta & Helgaspjallið. 
Viðtalið birtist í Fréttablaðinu sem ég hef ekki ennþá séð, óska eftir ef einhver vina minna á eintak af blaðinu 😉 og á vefnum en áhugasamir geta lesið viðtalið HÉR. 

Myndirnar tók uppáhalds ljómyndarinn minn Aldís Pálsdóttir – @paldis á insta 💖

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir| www.paldis.com

 

 

 

xxx
A
@andreamagnus

 

HELGASPJALLIÐ + DRESS/SKART

Skrifa Innlegg