fbpx

HOME INSPO & LITIR SEM HEILLA

BYKOHOMESAMSTARF

Litakort eru unnin í samstarfi við Byko.

Velkomin á pinterest-ið mitt.  Hér getur maður gleymt sér tímunum saman.  Nú langar mig að breyta til heima og jarðlitir eru að heilla, ljósir, beige & brúnir tónar.

Mig langar í nýjan sófa, borðstofuborð, borðplötu í eldhúsið og og og og en auðveldasta leiðin til að endurnýja og breyta heima hjá okkur er að mála og þess vegna ótrúlega gaman að sjá hvað fólk er orðið þorið að mála í öllum regnbogans litum.
BYKO hefur gert nokkur litakort undanfarið í samstarfi við mig, Elísabetu Gunnars & nú síðast Evu Laufey ég mæli með að þið kíkið á þau.

LITAKORT: ANDREA
LITAKORT: ELISABET GUNNARS
LITAKORT: EVA LAUFEY

Hér eru nokkrir litir sem smellpassa við inspoið…
Liturinn sem ég hef notað mest og eeeeelska er KAMPAVÍN 2%, hann virðist passa alls staðar en ég hef bæði málað með honum hér heima og niðri í búð.  Sjá meira hér: SÚKKULAÐI & KAMPAVÍN

 


xxx

AndreA
IG @andreamagnus

 

 

VALENTÍNUSAR NEGLUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    12. February 2022

    Love Love <3