fbpx

DRESS: FYRIR MIG

DRESS

Góðan daginn !
Skrýtna lífið sem við erum að upplifa þessa dagana.  Ég eins og þið eflaust öll er að finna rétta taktinn í þessum breyttu aðstæðum og ná að koma lífinu í einhverskonar rútínu.
Það sem virkar best fyrir mig og eina rútínan sem ég held í þessa dagana er að dressa mig upp alla morgna eins og ég geri vanalega, jafnvel þó ég viti að ég hitti engan nema Erlu (í vinnunni) þá gerir það bara fullt fyrir geðheilsuna.  Þó að það sé kósý að vera í joggara eða náttbuxum þá verð ég bara svo slenuð og drusluleg allan daginn og dagurinn verður í sama stíl.
Ég klæði mig fyrir mig <3


Skyrtukjóll
: Soft Rebels 
Kápa: Notes Du Nord
Veski: AndreA
Trefill: AndreA
Hanskar: & Other stories
Stígvél: Zara
Scrunchie: Pico

xxx
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

BREYTTIR TÍMAR TÍMABUNDIÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Halldóra Víðis.

    25. March 2020

    Guð svo innilega sammála. Mér líður bara betur þegar ég hef mig til! Maður þarf að halda í þá rútínu sem hægt er, það er svo innilega mikilvægt :)