fbpx

BLÓMAMARKAÐUR BURKNA Í HAFNARFIRÐI

BLÓM

Gleðilegan mæðradag mömmur <3

Blómakonan ég eeeeelska svona og varð að deila þessu með ykkur.   Blómabúðin Burkni er með blómamarkað í miðbæ Hafnarfjarðar.
Að vera þarna í svona góðu veðri og skoða fegurðina er pínu eins og að vera í útlöndum.

Markaðurinn er opinn í dag frá kl 10-16, ég mæli með því að þið kíkið.  Góður kaffi, blómamarkaður í sólinni og rölt við höfnina á Norðurbakkanum hljómar eins og uppskrift af góðum sunnudegi, eru ekki annars allir að kaupa blóm fyrir mömmu í dag ?

Markaðurinn er staðsettur á bak við Bæjarbíó (á móti búðinni minni, hinum megin við stóra hringtorgið).


xxx
AndreA

Instagram @andreamagnus

TREND: PASTELLITIR

Skrifa Innlegg