fbpx

TREND: PASTELLITIR

DRESSTískaTREND

Pastellitir …
Ég stóð í búðinni minni í vikunni og horfði í kringum mig,  litadýrðin var draumur, ég þurfti að leita af svarta kjólnum.
Litirnir fyrir sumarið 2020 eru æðislegir, pastellitir í öllum útgáfum, mildir og fallegir.  Ég er búin að afgreiða margar konur undanfarna daga og mér finnst þessi litapalletta klæða okkur íslenskar konur ótrúlega vel.  Þessir litir gera svo mikið fyrir mann, ferskir og mjúkir.
Það er líka mjög flott að para þessa liti saman.  Hér er smá pastel inspó <3

 

xxx
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

BLÓM

Skrifa Innlegg