“VILA”

Bestseller heillaði með fögrum flíkum

Færslan er unnin í samstarfi við Bestseller á Íslandi Ég fékk þann heiður að fá að heimsækja höfuðstöðvar Bestseller í […]

Á óskalistanum, útvítt & glansandi

Ég þurfti smá að venjast útvíðu buxunum sem eru að verða meira og meira áberandi í verslunum þessa mánuðina. Greinilega […]

Annað dress: kósý knit

Ég hef tekið ástfóstri við camel brúna liti og brúngula tóna, mér finnst eitthvað svo dásamlega fallegt við þessa liti […]

Annað dress og nýtt hár!

Ég er að dýrka allar haustvörurnar sem eru að fylla uppáhalds búðirnar mínar í augnablikinu. Allir fallegu dökku, mjúku litirnir […]

Annað dress: Útvítt á óléttu píuna

Það kemur kannski engum á óvart að ég er löngu hætt að passa í allt sem kallast buxur… eða ég […]

DRESS

Það var við hæfi að klæðast BOB bol í BOB launchi fyrir helgi. Það vita kannski ekki allir að bolirnir […]

Hattur á haus!

Ég bætti við nýjum fylgihluti í safnið fyrir sumarið – eða sko fyrir íslenska sumarið. Það kom hattur í nýjustu […]

DRESS

Nýji samfestingurinn minn var dressaður í haustlegri búning á fallegum degi fyrr í mánuðinum. Síðustu sólríku daga hef ég notað hann […]

Annað dress: Give-A-Day

Ég get nú ekki annað sagt en að ég sé dáldið uppgefin eftir gærdaginn, ég mætti í vinnuna 8:30 og […]

Þú kaupir – við gefum allt til góðgerðarmála!

Loksins er dagurinn að renna upp, dagurinn sem ég er búin að bíða óþolinmóð eftir í alltof langan tíma. Dagurinn […]